top of page
Jóga á vinnustaðinn
Ég býð upp á jóga tíma á vinnustöðum fyrir starfshópinn þinn. Ég kem með allan búnað og set saman jóga tíma sniðinn að þörfum hvers hóps. Hægt er að bóka staka tíma og einnig námskeið á fyrirfram ákveðnum tímum t.d. 1x í viku í 4-6 vikur.
Fyrirtækjajóga
vellíðan á vinnustaðnum
Bættu heilsu og orku starfsfólks með jógatímum á vinnustaðnum. Jóga dregur úr streitu, minnkar stoðkerfisverkiog eykur einbeitingu – hvort sem starfsfólk vinnur við skrifborð eða í líkamlega krefjandi starfi. Með reglulegum tímum styrkist teymið, andrúmsloftið verður léttara og starfsdagurinn verður betri fyrir alla.
bottom of page
.png)